Bolungarvíkurkaupstaður heldur íbúafund til að kynna framkvæmdir og lóðaframboð í nýju Lundahverfi í Bolungarvík. Framkvæmdir við hverfið eru í fullum gangi og stutt er í að hægt verði að afhenda lóðir til byggingaraðila. Á fundinum verður farið yfir stöðu framkvæmda, hvaða lóðir eru lausar ásamt því að farið verður yfir umsóknar- og framkvæmdaferli við dæmigert […]