Fyrrum fjár­málaráðherra til Ref­orm

Nadhim Zahawi, sem var fjármálaráðherra Bretlands á árinu 2022, er genginn til liðs við Reform UK.