Samræmd próf í vor: Niðurstöður birtar opinberlega

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur kynnt til umsagnar drög að reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmds námsmats í grunnskólum.