Gott gengi landsliðsfólks í Svíþjóð

Dagana 9.–11. nóvember tóku landsliðsfólkið Kristrún Guðnadóttir, Ástmar Helgi Kristinsson og Einar Árni Gíslason þátt í sænska bikarmótinu í Falun.