Stefán Teitur Þórðarson er orðinn leikmaður Hannover 96 eftir að félagið keypti hann frá Preston North End. Stefán, sem er 27 ára gamall íslenskur landsliðsmiðjumaður, hefur skrifað undir samning við Hannover til 30. júní 2029. Hann lék alls 64 leiki fyrir Preston, skoraði þrjú mörk og lagði upp önnur þrjú. Hann var í lykilhlutverki á Lesa meira