Magnús Árni Skjöld Magnússon: Rangt að segja engar undanþágur í boði – öll aðildarríki hafa fengið varanlegar sérlausnir um sína grundvallarhagsmuni

Það leikur enginn vafi á því að hægt er að semja um varanlegar sérlausnir við inngöngu í Evrópusambandið. Allar aðildarþjóðir hafa samið um slíkt varðandi sína grundvallarhagsmuni. Það er rangt að halda öðru fram, eins og andstæðingar aðildar hafa reynt að gera. Það er nákvæmlega ekkert sem segir að við Íslendingar getum ekki samið um Lesa meira