Íslendingar gætu haldið að frægð tónlistarkonunnar Laufeyjar Lín sé orðin slík að hvert mannsbarn á jarðkringlunni þekki nafn hennar. Það er þó ekki svo. Reyndar hafa margir jarðarbúar átt í stökustu vandræðum með að bera fram nafnið, sem er kannski skiljanlegt. Laufey lenti þó sennilega í undarlegustu nafnauppákomunni hingað til á Golden Globe verðlaunahátíðinni í Lesa meira