Hótar Trump „ógleymanlegri lexíu“

Mohammad Bagher Ghalibaf, þingforseti Írans, hefur hótað Donald Trump Bandaríkjaforseta „ógleymanlegri lexíu“ skyldu Bandaríkin ráðast á Íran.