Myndskeið: Dansandi norðurljós yfir borginni

Eins og vegfarendur urðu eflaust varir við dönsuðu norðurljósin tignarlega yfir borginni í gærkvöld.