Lögreglumaður fær ákúrur eftir að hafa hringt í konu þrisvar um miðja nótt

Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sterkar vísbendingar séu uppi um að lögreglumaður sem starfaði hjá lögreglunni á Suðurlandi hafi sýnt af ámælisverða háttsemi með því að hafa, á meðan hann var á vakt að nóttu til, hringt í konu til að ræða við hana um hvernig umgengni barnsföður hennar Lesa meira