Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar

Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið.