Mikill skellur fyrir Lundúnafélagið

Enska knattspyrnufélagið Tottenham verður án miðjumannsins Rodrigo Bentancur næstu þrjá mánuðina.