Hollendingurinn Donyell Malen nálgast ítalska knattspyrnufélagið Roma en hann er leikmaður Aston Villa á Englandi.