KM er Íslandsmeistari í Futsal karla árið 2026. Þetta varð ljóst með sigri liðsins á Ísbirninum í gær. Af vef KSÍ KM eru Íslandsmeistarar í Futsal karla 2026! Liðið vann Ísbjörninn í 5-4 í framlengdum leik í úrslitaleik keppninnar. Ísbjörninn hafði unnið keppnina í fjögur ár í röð. KM hafði unnið sigur á Fjölni í Lesa meira