Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra í máli sem héraðssaksóknari höfðaið gegn konu vegna dráps á íslenskum fjárhundi. Atvikið átti sér stað föstudaginn 14. júní árið 2024, utandyra í nálægð við æðarvarp. Konan var sökuð um að hafa skotið að minnsti kosti einu skoti úr haglabyssu í hundinn sem olli því að hann Lesa meira