KM eru Íslandsmeistarar í Futsal karla 2026 en félagið endaði langa sigurgöngu Ísbjarnarins í innanhússfótboltanum á Íslandi.