Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur þróað Barbie-dúkku með einhverfu. Dúkkan var framleidd í samstarfi við réttindasamtök fatlaðra sem berjast fyrir jöfnun réttinda og sýnileika.