Fimm karlmenn og tvær konur hafa verið ákærð í Svíþjóð fyrir fjölda glæpa sem beindust að tugum manna þar á meðal að opinberum starfsmönnum og kjörnum fulltrúum í Stokkhólmshéraði, fjölmennasta héraði landsins. Þeim glæpum sem beindust að kjörnu fulltrúunum og opinberum starfsmönnum var ætlað að hafa áhrif á opinberar ákvarðanir þeirra og lögreglan og embætti Lesa meira