Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum

Slökkviliðið er með mikinn viðbúnað í Gufunesi þar sem eldur kom upp í skemmu. Reykur sést víða á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan beinir því til íbúa á svæðinu að loka gluggum. Lögreglan segir í tilkynningu: „Klukkan 17:03 var tilkynnt um mikinn eld í skemmu við Gufunesveg í Grafarvogi. Lögregla vill koma þeim skilaboðum til íbúa sem búa Lesa meira