Eldurinn sem kviknaði í Gufunesi fyrir skömmu er í skemmu á svæðinu að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.