Eldar logar í skemmu við Gufunesveg í Reykjavík. Í tilkynningu segist lögreglan vilja koma þeim skilaboðum til íbúa sem búa í nágrenni við Gufunesveg að loka gluggum. Mikinn reyk leggur frá skemmunni og leggur hann til suðurs. Tilkynning barst um eldinn laust eftir klukkan 17 í dag og er slökkvilið að störfum á svæðinu. Skemman sem um ræðir er í eigu...