Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján Ólafsson hefur skrifað undir hjá AEL Novibet FC í grísku úrvalsdeildinni, Davíð er 31 árs varnarmaður sem kemur frá pólska félaginu KS Cracovia. Vinstri bakvörðurinn hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út yfirstandandi tímabil. Davíð er fæddur 15. maí 1995, er 184 cm á hæð og hóf meistaraflokksferil sinn hjá Breiðablik, Lesa meira