Kínverjar og ESB ræða afnám tolla

Framkvæmdastjórn ESB og kínverska viðskiptaráðuneytið ræða möguleika á afnámi tolla á nokkrum kínverskum rafbílum.