Slökkvistarf í Gufunesi mun taka nokkra klukkutíma að sögn Brynjars Friðrikssonar, sviðsstjóra á aðgerðasviði slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.