Rimmu um flugsæti Play vísað frá

Samgöngustofu var rétt að vísa frá sér kæru fjórmenninga er ekki vildu una því bótalaust að hafa verið gerðir brottrækir úr flugi flugfélagsins Play frá Kaupmannahöfn í Danmörku til Keflavíkur síðsumars árið 2024 í kjölfar ágreinings um sæti þeirra í fluginu.