Þjóðverjinn Jürgen Klopp er efstur á óskalista Real Madríd til að taka við karlaliði knattspyrnufélagsins.