Pétur Marteinsson, sem sækist eftir oddvitasæti Samfylkingarinnar í komandi prófkjöri flokksins, kveðst hrifinn af því að þétta byggð í Vatnsmýrinni.