Ekki liggur ekki fyrir hvað olli miklum eldsvoða í geymsluhúsnæði á Gufunesi í kvöld. Fyrir tæpum tveimur árum vakti Framafarafélag Gufuness athygli á slæmri aðstöðu í húsnæðinu.