Reynsluleysi í pólitík hefur sennilega komið Pétri Marteinssyni í koll þegar hann mismælti sig í fyrsta viðtali sínu sem frambjóðandi til forystusætis í Samfylkingunni.