Þrír af Strákunum okkar í upp­talningu á þeim bestu fyrir EM

Þrjá íslenska landsliðsmenn er að finna í upptalningu Handbollskanalen á bestu leikmönnum í hverri stöðu á komandi Evrópumóti í handbolta.