Leggur 25% tolla á ríki sem eiga viðskipti við Íran

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lagt 25% toll á öll þau ríki sem eiga viðskipti við Íran og jók þar með þrýstinginn á landið á sama tíma og mannréttindasamtök áætla að aðgerðir stjórnvalda gegn mótmælum hafi kostað að minnsta kosti 648 lífið.