Kynnir sér mögu­leika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerka­stjórnarinnar

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú fengið kynningar á þeim möguleikum sem Bandaríkjaher standa til boða ef hann ákveður að hlutast til um ástand mála í Íran.