Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Aðalbjörn Jóakimsson fái lóðina við Ísafjarðarveg 10 í Hnífsdal en fyrir liggur umsókn frá honum um lóðina. Nefndin bendir á að skv. skilmálum deiliskipulags skuli gæta þess að byggingar á nýjum lóðum við Ísafjarðarveg og Dalbraut falli vel að yfirbragði hússins á Ísafjarðarvegi 6. Byggingarfrestur byrjar ekki […]