Tottenham Hotspur hefur áhuga á að ganga frá kaupum á miðjumanninum Conor Gallagher frá Atletico Madrid, samkvæmt miðlum í London. Á sama tíma er greint frá því að miðjumaður Spurs, Rodrigo Bentancur, verði frá keppni í að minnsta kosti þrjá mánuði vegna meiðsla aftan í læri. Bentancur meiddist í tapi Tottenham gegn Bournemouth í síðustu Lesa meira