Töluvert hefur snjóað á Akureyri í nótt og að sögn lögreglu sem mbl.is ræddi við í morgun gæti verið þungfært í úthverfum bæjarins.