Eins og mbl.is sagði frá í gær verður Michael Carrick næsti stjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann mun stýra liðinu út leiktíðina, en von er á tilkynningu frá félaginu í dag.