Ekki ánægður með reglubreytingu

Eddie Howe, stjóri Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er óánægður með reglubreytingu í enska deildarbikarnum.