Kalkþörungaverksmiðjan slær framleiðslumet

Íslenska kalkþörungafélagið sem rekur kalkþörungaverksmiðjuna á Bíldudal fagnaði í gær því að framleiðslumet var slegið á síðasta ári. Framleidd voru rúmlega 87 þúsund tonn af kalkþörungum og var það um 5 þúsund tonnum meira en fyrra met sem sett var árið áður, 2024. Hráefnið er sótt í kalkþörunganámur innarlega í Arnarfirði. Halldór Halldórsson, forstjóri sagði […]