Dagmar Ýr Stefánsdóttir, sveitarstjóri Múlaþings, segir að lokun hringvegarins í Fagradal í gær sé það ástand sem varað hafi verið við að skapist oft á Austurlandi.