FH sem leikur í Bestu deild karla í fótbolta samdi í dag við tvo unga leikmenn en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Aron Jónsson sem kemur frá Aftureldingu og Kristján Snær Frostason sem kemur frá HK.