Jürgen Klopp nýtur mikillar virðingar og aðdáunar hjá Real Madrid eftir að Xabi Alonso var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri félagsins. Samkvæmt spænskum miðlum er Klopp afar hátt skrifaður hjá stjórnendum Real Madrid, sem líta á hann sem einn fremsta þjálfara heims með skýra hugmyndafræði, sterkan karakter og mikla reynslu á hæsta stigi. Þýski stjórinn Lesa meira