Guðmundur Fylkisson lögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er fyrir löngu orðinn landsþekktur fyrir störf sín en hann sérhæfir sig í að leita að týndum börnum. Meira var að gera hjá Guðmundi á nýliðnu ári en árin þar á undan og hann er óhræddur við að gagnrýna stöðu mála þegur kemur að meðferðarúrræðum fyrir börn með Lesa meira