Framlengja varðhald vegna andlátsins um fjórar vikur
Gæsluvarðhald yfir manni á þrítugsaldri, sem sat í varðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á andláti karlmanns á fertugsaldri í Kópavogi, hefur verið framlengt um fjórar vikur á grundvelli rannsóknarhagsmuna.