Ál­verð ekki hærra síðan í apríl 2022

Álverð hefur hækkað umtalsvert á síðustu mánuðum og fór upp í 3.199 dali á tonnið í gær.