Bandaríski leikarinn Mark Ruffalo mætti eins og flestar stjörnur Hollywood á Golden Globe verðlaunahátíðina á sunnudag. Ruffalo var með lítið barmmerki, hvítt sem á stóð „BE GOOD“. Blaðamaður USA Today kallaði til Ruffalo og spurði hann út í barmmerkið. „Þetta er fyrir Renee Nicole Good, sem var myrt,“ sagði leikarinn. Good var 37 ára gömul Lesa meira