Þeir Aron Jónsson og Kristján Snær Frostason eru gengnir í raðir FH frá Aftureldingu og HK. Hafnarfjarðarfélagið staðfesti þetta í dag. Aron lék 17 leiki með Aftureldingu í Bestu deildinni í sumar og Kristján 11 leiki með HK í Lengjudeildinni. Báðir voru samningslausir eftir tímabil. „Aron er hafsent sem hefur mikið af þeim eiginleikum sem Lesa meira