Forsetinn fái dauðadóm

Saksóknarar í Suður-Kóreu kröfðust þess í dag að Yoon Suk Yeol, fyrrverandi forseti, yrði dæmdur til dauða fyrir að lýsa yfir herlögum í desember 2024, sem steyptu landinu í glundroða. Yoon olli pólitískri kreppu þegar hann tilkynnti endalok borgaralegrar stjórnar í desember 2024 og sendi hermenn á þingið til að framfylgja því. Tilraun hans mistókst hins vegar og hann varð...