Stærsta pöntunin á Wolt frá Blush var að upphæð 75.000 krónur

Wolt á Íslandi birti í dag Wolt Wrapped 2025, létta og skemmtilega samantekt á því hvað Íslendingar pöntuðu sér á nýliðnu ári.