Gjald fyrir þinglýsingar hækkar um 40,7%

Gjald fyrir þinglýsingar hækkaði um 1.100 krónur um nýliðin áramót, fór úr 2.700 kr. í 3.800 kr. á hvert skjal, sem er 40,7% hækkun.