Verður áfram á Hlíðarenda

Lúkas Logi Heimisson leikmaður Vals í Bestu deild karla í fótbolta hefur framlengt samning sinn við Val. Í tilkynningu Vals er ekki greint frá lengd nýja samningsins.